JÓLAGJAFANÁMSKEIÐ DEKUR ALLA DAGA

Vilt þú læra að búa til þínar eigin snyrtivörur?

100% náttúrulegar snyrtivörur.

Ný sýn á einföld hráefni.

Nú dekrar þú við þig og þína

Skráðu þig hér

Hvar?

Þú færð aðgang að þínu svæði í tölvunni og app í síman og getur tekið námskeiði er hvaðan sem þú vilt svo framarlega sem þú ert í netsambandi.

Hvenær?

Um leið og þú ert búin að skrá þig færðu aðgang að þínu svæði og getur byrjað strax að læra. Þú hefur aðgang að námskeiðinu eins lengi og þú vilt.

Hvað?

Þú lærir að búa til þínar eigin snyrtivörur úr 100% náttúrulegum hráefnum sem auðvelt er að nálgast. Og getur strax farið að búa til snyrtirvörur fyrir þig eða til að gefa.

Jólagjafadekurnámskeið

Veistu ekki hvað þú átt að gefa mömmu og ömmu, eða Gunnu frænku?

Langar þig að vanda valið og gera extra vel við þær og gefa þeim dásamlegar umhverfisvænar, fallegar, snyrtivörur í jólagjöf?

Á þessu skemmtilega netnámskeið kennum við þér að búa til þínar eigin snyrtivörur, sem henta sérstaklega vel í jólapakka.

Þú lærir að búa til eiturefnalausar snyrtivörur/spavörur  úr hráefnum sem auðvelt er að nálgast. 

Snilld, ég er með

Náttúrulegt

Við vinnum aðeins með náttúruleg, auðfáanleg innihaldsefni í uppskriftirnar okkar.

Einfalt

Allar uppskriftirnar eru einfaldar í vinnslu og samsetning þeirra tekur stuttan tíma að útbúa.

Skemmtilegt

Að kynnast hráefnum algerlega uppá nýtt og gefa þeim nýjan tilgang er svo gaman

Hvað er innifalið í námskeiðinu?

  • 4 kennslumyndbönd.
  • 4 uppskriftir sem þú getur hlaðið niður.
  • Prentanlegir merkimiðar á allar vörurnar.
  • Aðgangur að kennslugátt eins lengi og þú vilt.
  • Aðgangur að appi eins lengi og þú vilt.
  • Stuðningur frá fagaðilum. 
Já, vá þetta langar mig að prófa

Þetta segja þátttakendur af námskeiðinu Dekur alla daga

Baldey Pétursdóttir

Hvað finnst þér skemmtilegast af því sem við höfum gert í sambandi við námskeiðið? 

Mér finnst þetta allt áhugavert og skemmtilegt sem þið eruð að gera. Þið leggið augljóslega hjartað ykkar í þetta og það skilar sér alla leið.

Guðlaug Yngvadóttir

Hvað finnst þér skemmtilegast af því sem við höfum gert í sambandi við námskeiðið? 

Ég er ennþá amazed yfir fyrstu hlutunum, Jasmin andlitsspreyinu og Turmerik drykknum.

Margrét Fanney Bjarnadóttir

Horfir þú öðruvísi á dekur en þú gerðir áður?

 „Ójá allt öðruvísi, áður var dekur bara ef maður fór að gera eitthvað þ.e.a.s leikhús, bíó, út að borða en núna nýt ég þess að hlusta á fugla söng og hlusta á hafið. Og gef mér meiri tíma til að hugsa um lífið og tilveruna. Ekki hluti“