Jólagjafanámskeið Dekur alla daga er sér hannað með gjafaþema í huga.
Þú lærir að búa til dásamlegar 100% náttúrulegar snyrtivörur og færð prentanleg gögn svo þú getir merkt vörurnar fallega og gefið í jólagjafir.
Hvað er innifalið í Jólagjafanámskeiði Dekur alla daga?
- 4 kennslumyndbönd.
- 4 uppskriftir sem þú getur hlaðið niður.
- Prentanlegir merkimiðar á allar vörurnar.
- Aðgangur að kennslugátt eins lengi og þú vilt.
- Aðgangur að appi eins lengi og þú vilt.
- Stuðningur frá fagaðilum.
Loksins er tækifæri fyrir þig að læra að búa til 100% náttúrulegar snyrtivörur úr hráefnum sem auðvelt er að nálgast.
Nú getur þú búið til vörur fyrir þig og þína aftur og aftur og glatt fólkið í kring um þig.
