Máttur íslensku flórunnar á húð og hár

Nældu þér í frían miða á kvöldið sem verður mánudaginn 20. júní kl. 20:00

Ingeborg Andersen grasalæknir verður gestur okkar og ætlar að gefa okkur innsýn inn í hvernig við getum notað íslensar jurtir fyrir húð og hár.

 

Hér sækir þú fría miðann þinn

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri