
DEKUR ALLA DAGA
Lærðu að búa til þínar eigin
eiturefnalausu snyrtivörur
NÚ ER OPIÐ FYRIR SKRÁNINGU Á NÆSTA NÁMSKEIÐ!

Spavörur
Þú lærir að hanna umhverfisvænar vörur fyrir allan líkamann. Andlit, hendur, fætur, líkamann, hár og neglur.

Nýjung
Í fyrsta skipti á Íslandi er boðið uppá námskeið þar sem þú lærir að búa til þínar eigin húðvörur heima í stofu undir handleiðslu snyrtifærðings.

Þú átt þetta skilið
Hvernig væri að gefa sér þessa dásamlegu gjöf að læra að búa til sínar eigin spa vörur og dekra við líkama og sál. Einstaklega uppbyggilegt og fallegt námskeið fyrir þig.
VILT ÞÚ VERA MEÐ Í SAMFÉLAGI
DEKUR ALLA DAGA?
Þann 20. janúar byrjum við með næsta hóp Dekur alla daga þar sem við kennum þér að búa til þínar eigin dekur snyrtivörur á einfaldan og skemmtilegan hátt.
Undir handleiðslu snyrtifræðings lærir þú að búa til eiturefnalausar snyrtivörur/spavörur sem virka fyrir þína húð úr hráefnum sem auðvelt er að nálgast.
Þú færð allan þann stuðning og upplýsingar sem þú þarft til þess að skapa dásamlega spa upplifun fyrir þig og þína og búa til þína eigin snyrtivörulínu
DEKUR VERÐUR EINFALT, FALLEGT OG SKEMMTILEGT
Á einfaldan hátt lærir þú aðferðir við að útbúa þínar eigin spa vörur og nýtur þess að dekra þig alla daga og sparar pening í leiðinni.


Lærðu að þekkja virknina í náttúrlegum og eiturefnalausum innihalds efnum.
Lærðu undir handleiðslu snyrtifræðings nákvæmlega hvaða innihaldsefni virka best fyrir þína húð.

Náttúrulegt
Við vinnum aðeins með náttúruleg, auðfáanleg innihaldsefni í uppskriftirnar okkar.

Einfalt
Allar uppskriftirnar eru einfaldar í vinnslu og samsetning þeirra tekur stuttan tíma að útbúa.

Eiturefna laust
Öllu innihalsdsefnin sem við notum i uppskriftirnar eru eiturefnalaus og umhverfisvæn.
Hvað er innifalið í námskeiðinu?
- Aðgangur að kennslugátt í heilt ár.
- Aðgangur að appi í heilt ár.
- Ný kennslumyndbönd í hverri viku í 10 vikur.
- Nýjar uppskriftir í hverri viku í 10 vikur.
- Prentanlegir merkimiðar á vörur.
- Stuðningur frá fagaðilum.
Bónus: Zoom fundir 2x í mánuði
Já, ég þarf klárlega dekur alla daga

Baldey
Hvað finnst þér skemmtilegast af því sem við höfum gert í sambandi við námskeiðið?
Mér finnst þetta allt áhugavert og skemmtilegt sem þið eruð að gera. Þið leggið augljóslega hjartað ykkar í þetta og það skilar sér alla leið.

Guðlaug
Hvað finnst þér skemmtilegast af því sem við höfum gert í sambandi við námskeiðið?
Ég er ennþá amazed yfir fyrstu hlutunum, Jasmin andlitsspreyinu og Turmerik drykknum.

Margrét
Horfir þú öðruvísi á dekur en þú gerðir áður?
„Ójá allt öðruvísi, áður var dekur bara ef maður fór að gera eitthvað þ.e.a.s leikhús, bíó, út að borða en núna nýt ég þess að hlusta á fugla söng og hlusta á hafið. Og gef mér meiri tíma til að hugsa um lífið og tilveruna. Ekki hluti“






ER DEKUR ALLA DAGA FYRIR ÞIG?
Taku prófið og sjáðu hvort þetta hentar þér