Skrá mig á biðlista.

Ég hef áhuga á að vera fyrst að fá upplýsingar um næsta námskeið. 

Færð þú frítt á námskeiðið?


Við ætlum að bjóða einni sem skráir sig á biðlista frítt á námskeiðið hjá okkur sem byrjar í janúar, eina sem þú þarft að gera er að skrá þig hér fyrir ofan.

Við erum í skýjunum með umsagnir nemenda okkar, sjáðu hvað þær hafa að segja.

Horfir þú öðruvísi á dekur en þú gerðir áður?

 „Ójá allt öðruvísi, áður var dekur bara ef maður fór að gera eitthvað þ.e.a.s leikhús, bíó, út að borða en núna nýt ég þess að hlusta á fugla söng og hlusta á hafið. Og gef mér meiri tíma til að hugsa um lífið og tilveruna. Ekki hluti“

Margrét

Hvað finnst þér skemmtilegast af því sem við höfum gert í sambandi við námskeiðið? 

„Mér finnst þetta allt áhugavert og skemmtilegt sem þið eruð að gera. Þið leggið augljóslega hjartað ykkar í þetta og það skilar sér alla leið.“

Baldey

Hvað finnst þér skemmtilegast af því sem við höfum gert í sambandi við námskeiðið? 

„Ég er ennþá amazed yfir fyrstu hlutunum, Jasmin andlitsspreyinu og Turmerik drykknum.“

Guðlaug